Námskeið í Braggaparkinu
Við höfum breytt aðeins námskeiðunum okkar!
Núna bjóðum við uppá Einkakennslur fyrir bæði einstaklinga og hópa, því þarf aðeins að hafa samband við okkur inná annað hvort: Messenger eða Email braggaparkid@gmail.com
með þessari breytingu eru námskeið nú alltaf í boði þegar hentar og er laust! við erum að vinna með tímana fyrir eða eftir hefðbundin opnunartíma sem er 11.00-16.00 í allt sumar
Verð fyrir 1 klst:
Einstaklingur: 6000kr.
svo kostar 3000kr fyrir hvern auka einstakling ef um hóp er að ræða
Nû er bara hafa samband!
Styrkt af SSNE