Námskeið í Braggaparkinu Fyrir 6 ára og eldri

Venjuleg Námskeið eru frá 9.00 - 12.00 Laugardaga og Sunnudaga

Kvöld Námskeið eru frá 19.00 - 21.00 Föstudaga, Laugardaga og Sunnudaga

Vegna Covid óvissunar þá viljum við ekki gera langtíma plön þannig að um að gera að fylgja okkur á Facebook og Instagram til að missa ekki af neinu! 

Hægt er að kaupa sig inná öll námskeið sem eru í boði HÉR

eða inná https://rosenborg.felog.is/ ef það á að nota Tómstundarstyrkinn