Hlaupahjólanámskeið fyrir 6 ára og eldri, 22.-23. Feb
Hlaupahjólanámskeið fyrir 6 ára og eldri, 22.-23. Feb
  • Load image into Gallery viewer, Hlaupahjólanámskeið fyrir 6 ára og eldri, 22.-23. Feb
  • Load image into Gallery viewer, Hlaupahjólanámskeið fyrir 6 ára og eldri, 22.-23. Feb

Hlaupahjólanámskeið fyrir 6 ára og eldri, 22.-23. Feb

Regular price
8.000 kr
Sale price
8.000 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Spennandi tveggja daga hlaupahjólanámskeið fyrir 6 ára og eldri. Námskeiðið er ætlað öllum stigum, allt frá byrjendum til lengra komna. Skipt verður í hópa eftir getu og kennarar eru hlaupahjólasnillingarnir Mikael Ægisson og Bjarni Kristjánsson.

Námskeið: Hlaupahjól
Dagsetning: 22.-23. Feb (Laugardagur og sunnudagur)
Tími: 10.00 - 12.00 báða daga
Aldur: 6 ára og eldri
Staðsetning: Braggaparkið, Laufásgata 1
Þátttökugjald: 8.000 kr.

Til að nýta tómstundarstyrkinn þá er það gert hérna

þið sem eigið “Gjafabréf” og viljið nota þau þá er bara senda okkur línu á braggaparkid@gmail.com

 Eftir skráningu þarf að senda eftirfarandi upplýsingar á braggaparkid@gmail.com:

- Greiðslukvittun
- Nafn þátttakanda
- Nafn og símanúmer hjá forráðamanni

Námskeiðin okkar eru styrkt af Uppbyggingarsjóð SSNE